Tölvuleikjaspjallið

Tölvuleikjaspjallið

Hvað segiði, vantaði nýjan Star Wars þátt? Ekkert mál, það er af NÆGU að taka. Nýlega var tilkynnt að framhaldið af Fallen Order væri væntanlegt á næsta ári. Ekki nóg með það, heldur mun hann tengjast nýju Obi Wan þáttunum! Okkur fannst upplagt að ræða þetta allt saman í þætti vikunnar. Við rifjum aðeins upp Fallen Order, hvað við fíluðum við hann og hvernig við sjáum fyrir okkur Survivor. The tribe has spoken. Eruð þið spennt fyrir nýjum Star Wars leik? Látið okkur vita! Þátturinn er í boði Elko Gaming, Hringdu og Yay! Gjafabréf.

111. Jedi: Survivor, Kenobi þættirnir og meira Star Wars!Hlustað

08. jún 2022