UT hlaðvarp Ský

UT hlaðvarp Ský

Inga Björk er sérfræðingur hjá Þroskahjálp og aðjúnkt við menntavísindasvið hjá Háskóla Íslands. Inga ræðir við okkur um aðgengi og þá helst þegar kemur að aðgengi í tækni. Við snertum á mörgu, enda flókið mál, en meðal annars þá tölum við um hvernig fatlað fólk notar tækni, mikilvægi aðgengis í tækni, hindranir sem fatlað fólk glímir við og þær leiðir sem hægt er að fara til að stuðla að algildara aðgengi í tækniheiminum.

29 - Aðgengi í tækni - Inga Björk Margrétar BjarnadóttirHlustað

13. des 2022