Gott, hollt og ódýrt frá vinotek.is

Gott, hollt og ódýrt | mbl | 28. desember

Bóndadóttir með berjablæju Myndskeið

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 28. desember

Bóndabrauð Myndskeið

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 28. desember

kornflex kjúklingur Myndskeið

Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 28. desember

Purusteik með sveppasósu Myndskeið

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. Svínasíða 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Gróft salt, pipar ½ bakki sveppir Soð af kjötinu Smjör Salt-pipar Rjómi Kraftur-sósulitur Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 28. desember

Folaldafille á spjóti með piparsósu og kartöflusmælki Myndskeið

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 120 gr á mann af folaldafille eða öðrum meyrum vöðva. 1 box sveppir 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 1 stk kúrbítur 120 gr á mann af smáum kartöflum 1 matskeið svartur pipar mulinn 1 matskeið hafsalt gróft 1 teskeið sojasósa 1 desilíter matarolía 1 desilíter 10% sýrður rjómi 1 teskeið flórsykur 2 grillspjót á mann Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 28. desember

langa í karrísósu með hýðisgrjónum Myndskeið

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.160-180 gr hreinsaður fiskur á mann ½ bolli hýðisgrjón ósoðin 2 stk laukur 2 stk gulrætur 400 gr seljurót 1 matskeið karrí 1 desilíter matreiðslurjómi 1 desilíter hveiti eða maizenamjöl 1 teningur fiski-eða grænmetiskraftur salt og pipar olía til steikingar Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 28. desember

Laxasteik með cous cous og hummus Myndskeið

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.400 gr laxaflak 300 gr cous cous 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 23. desember

Að grafa lax

Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 23. desember

INDVERSKT BRAUÐ með salati

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 2 1/2 tsk þurrger (1/2 pakki) 1 tsk matar sóti 7-8 dl hveiti 300 ml vatn 1 msk olía 1 tsk salt Salat og sýrður rjómi Meira
Gott, hollt og ódýrt | mbl | 23. desember

REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK

innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 400 gr kartöflur 600 gr reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 1 peli matreiðslurjómi 1 stk blaðlaukur (meðalstór) 100 gr smjör Meira
Síða 1 af 6

Óskar Finnsson - Korter í kvöldmat