Steiktur steinbítur með sítrónu smjöri og íslenskri rófu

Hráefni
» 800g steinbítur eða annar ódýr fiskur
» 1 sítróna
» 200g smjör
» 500g Nýjar kartöflur
» 1 rófa
» Í eldhúsinu ef fólk á
» eftir þörfum Góð olía
» bragð bætt með Salt og pipar

Fyrir 4

innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800g steinbítur 1 sítróna 200g smjör 500g Nýjar kartöflur 1 rófa Góð olía Salt og pipar

Aðferð

Þegar búið er að verka fiskinn,skal skera hann í stykki og þerra hann með hreinu stykki. Nokkuð af smjöri er brúnað á pönnu, síðan er fiskstykkjunum bætt á heita pönnuna, kryddað með ögn af salti, þegar fiskurinn eru steiktur á neðri hliðinni, skal snúa honum við örstutt og svo leggja hann á fat, þá skal bæta smjöri  á pönnuna og þá er líka börkurinn og sneiðar úr sítrónunni bætt á pönnuna,ásamt rófu teningum og framreitt með steiktum fiskinum, gott að bera fram soðnar nýjar kartöflur. Það má stappa þær ögn með gaffli ef fólk vill.

Rófan er bæði hrá í sneiðum og skorin í litla teninga og bætt á pönnuna með ögn af ediki

Bóndabrauð

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira »

SÆLKERASALAT

18.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 10 tómatar 15 ml balasmic Nokkur basilíkulauf 1 poki klettasalat 50 ml ólífuolía  Meira »

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

Ribeye-salat með agúrku og selleríi

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g 2 cm þykkar ribeye-steikur 2 pokar kál 1 agúrka 3 stilkar sellerí 2 msk balsamedik Í eldhúsinu: 3 msk ólífuolía salt og ferskur malaður svartur pipar Meira »

Steiktur þorskur

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 þorskhnakkar (180-200 g stk.) rifinn börkur af 1 sítrónu Í eldhúsinu: Olía 50 g sykur 70 g salt kartöflur grænmeti að eigin vali Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »

Að grafa lax

23.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira »