Fiskbollur

mynd með uppskrift
Hráefni
» 500 g hökkuð ýsa
» 2 eggjahvítur
» 50 g rjómi
» 1-2 saxaðir skalottlaukar
» ½ tsk lyftiduft
» 50 g hveiti
» olía til steikngar
» Ögn salt og pipar

Fyrir 4

Inkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g hökkuð ýsa 2 eggjahvítur 50 g rjómi 1-2 saxaðir skalottlaukar ½ tsk lyftiduft Í eldhúsinu: 50 g hveiti olía salt og pipar

Aðferð

Blandið fiski, eggjahvítum og lauk saman, hrærið rjómann
saman við og loks þurrefnin, kryddið með salti og pipar.
Mótið deigið með ískúluskeið og steikið á vægum hita í
smá olíu á hvorri hlið í 1-2 mín.
Ef bollurnar eru stórar þarf að klára þær í ofni við 150°C í
3-5 mín.Mjög bragðgott er að krydda aðeins meira með
einhverju góðu kryddi eins og t.d. estragon og rífa
smávegis súraldinbörk saman við deigið.
Afbragð að bera bollurnar fram með grænmeti og sósu

Uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu (ný bók) Árni Torfa ljósmyndari

Pastasalat með blaðlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 200 g pasta (jafnvel ferskt) 1 -2 stk blaðlaukur 1 búnt steinselja 3 matskeiðar hrein jógúrt Meira »

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »

REYKÝSUPLOKKFISKUR MEÐ BLAÐLAUK

23.12.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 400 gr kartöflur 600 gr reykt ýsuflök (roð- og beinlaus) 1 peli matreiðslurjómi 1 stk blaðlaukur (meðalstór) 100 gr smjör Meira »

Að grafa lax

23.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira »

langa í karrísósu með hýðisgrjónum

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.160-180 gr hreinsaður fiskur á mann ½ bolli hýðisgrjón ósoðin 2 stk laukur 2 stk gulrætur 400 gr seljurót 1 matskeið karrí 1 desilíter matreiðslurjómi 1 desilíter hveiti eða maizenamjöl 1 teningur fiski-eða grænmetiskraftur salt og pipar olía til steikingar Meira »

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »