Fiskisúpa með ítölskum blæ

Hráefni
» 500 gr fiskur eða bein af einum góðum flatfiski
» 2 stk. Laukur
» 3 stk. Gulrætur
» 100g Sellerí
» 2-3 Steinseljustiklar
» blandað grænmeti má vera afgangar og afskurður af grænmeti sem notað var í annað)
» lauf Hvítlaukur-1 geiri
» 2stk Lárviðarlauf
» 1msk Dill
» 1msk Fiskikrydd
» 2-3 korn Salt og Hvítur pipar
» 1msk á hvern líter Grænmetiskraftur / fiskikraftur
» 1msk á hvern líter Tómatpurre

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre

Aðferð

500 gr fiskur eða bein af einum góðum
flatfiski
Laukur
Gulrætur
Sellerí
Steinseljustiklar
(má vera afgangar og afskurður af
grænmeti sem notað var í annað)
Hvítlaukur-1 geiri (lauf)
Lárviðarlauf (2stk)
Dill (1msk)
Fiskikrydd (1msk)
Hvítur pipar (2-3 korn)
Grænmetiskraftur / fiskikraftur (1msk á
hvern líter)
Tómatpurre (1msk á hvern líter)
Salt
Allt sett yfir í köldu vatni og suðan látin
koma upp og látið sjóða í hálftima eða
lengur, því lengur því betra. Eftir að suða
er komin upp þarf að sigta súpuna vel og
vandlega, þykkja hana með smjörbollu
eða maizena (eftir því hvað er til). Svo er
hún smökkuð til og salti og svona bætt í
eftir þörfum og þegar rétta bragðið er
komið má setja smá slettu af rjóma til að
mýkja hana. ATH að ekki er nauðsynlegt
að þykkja hana, það er í lagi að hafa
hana bara þunna því ef rjómi er settur út í
verður hún massívari.
Skreyta með einhverju fallegu grænu
kryddi, dilli eða steinselju og rjómatoppi

Lasagna með eggaldin

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 eggaldin-skorið í mandolini Gulrætur-3st Laukur-1st Broccoli Sveppir-10st Tómatar-5st (Hægt að kaupa frosið grænmeti í poka mjög ódýrt) Hvítlaukur- 2-3 geirar maukaðir Ostur 2 dósir tómatur Salt-pipar-pastakrydd-basil-oregano 1msk kraftur grænmetis Meira »

Ribeye-salat með agúrku og selleríi

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g 2 cm þykkar ribeye-steikur 2 pokar kál 1 agúrka 3 stilkar sellerí 2 msk balsamedik Í eldhúsinu: 3 msk ólífuolía salt og ferskur malaður svartur pipar Meira »

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »

Ódýr kjúklingabaunaréttur

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 gr laxaflak 300 gr kús kús 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

LAUKSÚPA

21.10.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur   Meira »

GRÆNMETISSÚPA

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 225 g kál eða grænmeti (notum það sem til er í ísskápnum) 100 g tómatar 50 g litlar pastamakarónur eða brotið spagettí Meira »