Ristaðar svínakótilettur

mynd með uppskrift
Hráefni
» 800 g svínakótilettur
» 100 ml maltöl
» 50 ml sæt sojasósa
» 1 kjarnhreinsaður eldpipar (chili)
» safi og börkur af ½ lime
» 400g kartöflur
» eftir þörfum meðlæti

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g svínakótilettur 100 ml maltöl 50 ml sæt sojasósa 1 kjarnhreinsaður eldpipar (chili) safi og börkur af ½ lime

Aðferð

Blandið saman malti, sojasósu, eldpipar og lime og hellið
yfir kótiletturnar.
Steikið á pönnu eða grillið þar til kótiletturnar eru eldaðar
í gegn, 2-3 mín. á hvorri hlið (steikingartími fer eftir þykkt
sneiðanna), kryddið til með salti og pipar eftir smekk.
Snilld að setja sesamolíu út í kryddlöginn.
(uppskrift úr Eldum íslenskt með Kokkalandsliðinu ný bók)

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

Kjúklingavængir með smjöri, maltöli og hvítlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1,4 kg kjúklingavængir 115 g smjör 200 ml maltöl 2 hvítlauksrif ögn af cayennepipar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Fiskbollur

4.11.2011 Inkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g hökkuð ýsa 2 eggjahvítur 50 g rjómi 1-2 saxaðir skalottlaukar ½ tsk lyftiduft Í eldhúsinu: 50 g hveiti olía salt og pipar Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »

Bóndabrauð

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira »

FISKISÚPA KRYDDUÐ MEÐ KÓKOS OG KARRÝ

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 1 l fiski soð (vatn + kraftur ) 1 dós kókosmjólk 1 msk karrý 1 epli   Meira »

SÓLKOLI Á SPÍNATBEÐI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g sólkolaflök 100 g ferskt spínat (greinin tekin úr) 100 g smjör 1 dl rjómi   Meira »