Að grafa lax

mynd með uppskrift
Hráefni
» 1 flak Lax
» EINIBERJA GRAFIN LAX hráefni
» Einiber eftir smekk
» Grænn pipar eftir smekk
» GRAFLAX hráefni
» 4 msk. salt
» 3 msk. dill brúnt
» 2 msk. sykur
» 2 msk. dill grænt
» ristað brauð og sósa að eigin vali

Fyrir 4

Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt

Aðferð

EINIBERJA GRAFIN LAX

Maukið einiberin og piparinn í matvinnsluvél eða í morteli
þekjið laxinn og setið salt og sykurblöndun yfir (1 hl. sykur- 1 hl. salt) og látið marinerast í 24-48 klst.
Borið Fram með kaldri sósu og ristuðu brauði

GRAFLAX
Laxinn er tekinn og beinhreinsaður, skolaður og þerraður.
Kryddið er stráð jafnt yfir laxinn og geymt í kæli í minnst 24 tíma.
Laxinn má síðan frysta. Hægt er að bæta í grunnin fennel fræum og pipar ef fólk vill.

langa í karrísósu með hýðisgrjónum

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.160-180 gr hreinsaður fiskur á mann ½ bolli hýðisgrjón ósoðin 2 stk laukur 2 stk gulrætur 400 gr seljurót 1 matskeið karrí 1 desilíter matreiðslurjómi 1 desilíter hveiti eða maizenamjöl 1 teningur fiski-eða grænmetiskraftur salt og pipar olía til steikingar Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

Heilhveitipönnukökur með hangikjötskurli

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 100 g heilhveiti 2 egg 400 g rjómaostur 2 búnt graslaukur 400 g fitulítið hangikjöt Í eldhúsinu: 500 ml mjólk 25 g bráðið smjör Meira »

Folaldasneiðar með tómat- og kryddolíu

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g folaldakjöt 2 hvítlauksrif 2 tsk oreganó 1½ laukur tómatmauk (puré) Í eldhúsinu: Olía Laukurinn Meira »

Kjúklingavængir með smjöri, maltöli og hvítlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1,4 kg kjúklingavængir 115 g smjör 200 ml maltöl 2 hvítlauksrif ögn af cayennepipar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

PASTA CARBONARA

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 600 g pasta 1 pakki beikon 3 eggjarauður 250 ml rjómi Salt pipar ólífuolía   Meira »

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

Ódýr kjúklingabaunaréttur

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 gr laxaflak 300 gr kús kús 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »