Lasagna með eggaldin

Hráefni

  • 4 stk eggaldin-skorið í mandolini
  • 3 stk Gulrætur
  • 1 stk Laukur
  • 1 stk Broccoli
  • 10stk Sveppir
  • 5stk Tómatar-
  • Eftir smekk (Hægt að kaupa frosið grænmeti í poka mjög ódýrt)
  • 2-3 geirar maukaðir Hvítlaukur
  • eftir Þörfum Ostur
  • 2 dósir tómatur
  • Krydd eftir smekk Salt-pipar-pastakrydd-basil-oregano
  • Eftir Þörfum 1msk kraftur grænmetis

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.
4 eggaldin-skorið í mandolini
Gulrætur-3st
Laukur-1st
Broccoli
Sveppir-10st
Tómatar-5st
(Hægt að kaupa frosið grænmeti í poka mjög ódýrt)
Hvítlaukur- 2-3 geirar maukaðir
Ostur
2 dósir tómatur
Salt-pipar-pastakrydd-basil-oregano
1msk kraftur grænmetis

Aðferð

Allt græmetið nema eggaldin er skorið smátt og sett í pott og svitað. Það er svo kryddað með salti og pipar og einhverjum ítölskum kryddum, basil oregano og svona.

Tómatdósirnar eru settar í annan pott með hvítlauknum og góðum kryddum.

Svo er þetta lagað eins og lasagna nema eggaldinið er skorið sem blöðin á milli.

1 lag grænmeti, 1 lag sósa og 1 lag eggaldin. Gott er að setja á milli laga rifin ost eða hvítlauksolíu

Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert