Matreiðsluþáttur Mörtu Maríu - Haustsalat

Haustið er tíminn til að hafa eins mikið grænmeti í matinn og mann lystir. Hér er salatið eldað og borið fram heitt. Haustsalatið er auðvitað gott eitt og sér en líka sem meðlæti með fiski og kjöti.

Hráefnalisti

1 rauðlaukur

1sæt kartafla

5 gulrætur

2 steinseljurætur

2 rauðrófur

salt eftir smekk

Ólívuolía 

Handfylli af valhnetum

Handfylli af fetaosti

1 búnt steinselja

Salatdressing

2 tsk ólífuolía

1 tsk balsamik edik

1 tsk dijósinnep

Safi úr einni sítrónu

mbl.is

Bloggað um fréttina