Sykurlaus eplakaka sem keyrir upp hamingjuna

Í janúar er ekki úr vegi að keyra upp hollustuna í tilverunni og ekki úr vegi að baka sykurlausa eplaköku sem hægt er að borða í morgunmat.

4 epli

2 bananar

2 msk chia fræ

2 tsk kanill

Safi úr einni mandarínu

1 bolli haframjöl

3/4 bolli möndlumjöl

1 bolli möndlur

1 tsk kanill

1 bolli kókósolía

Bökunartími 30 mínútur.

mbl.is
Loka