Morgunmaturinn sem fullkomnar daginn

Ef morgunmaturinn er næringarríkur og veitir fyllingu þá þurfum við ekki að borða fyrr en í hádeginu. Þessi fullkomni morgungrautur er eins og desert. 

1 bolli kókósvatn

1 msk. hnetusmjör

1 daðla

3 msk. haframjöl

2 msk. chia-fræ

handfylli af hindberjum

safi úr hálfri límónu

1 tsk. af límónuberki

mbl.is