Hafragrautur í hátíðaútgáfu

Ef einhver fæða flokkast undir þjóðarrétt Íslendinga þá er það líklega hafragrautur. Hér kemur spariuppskrift af hafragraut sem gerir hversdaginn að veislu. 

2 bollar vatn

1 bolli haframjöl

1 tsk hnetusmjör

3 döðlur

handfylli frosin hindber

mbl.is