Tilraunaeldhús Tobbu – diskar sem hægt er að negla með

Það er ansi leiðinlegt þegar brotnar upp úr kantinum á matarstellinu. Því hefur diskaframleiðandinn Bonna útbúið matardiska með hertum kanti en þeir eru ákaflega vinsælir á veitingahúsum sökum þess hversu sterkir þeir eru. Tilraunaeldhúsinu barst ábending um diskarnir væru svo sterkir að hægt væri að negla með þeim nagla. Við ákváðum að prófa!

Bonna-diskarnir eru mjög smart og fást í mörgum litum hjá …
Bonna-diskarnir eru mjög smart og fást í mörgum litum hjá Progastro.
mbl.is