Hún setur heilan kjúkling í blandarann

Monique Parent útbýr sinn eigin hundamat.
Monique Parent útbýr sinn eigin hundamat. skjáskot youtube/mbl.is

Leikkonan og youtube-stjarnan Monique Parent er engri lík. Hún lofar konur yfir fertugt og kennir þeim að mála sig á vinsælli youtube-rás sinni. Hún deilir einnig uppskriftum þar en þessi er líklega sú undarlegasta. Hér setur hún heilan kjúkling í blandara ásamt vatni og útbýr þannig hundamat. Hugsanlega sniður leið til að nýta allan kjúklinginn og búa til hundamat án aukaefna?

mbl.is