Gjörbreytti eldhúsinu fyrir 12 þúsund

Vá...
Vá... mbl.is/Margrét Jóna Bjarnadóttir

Það þarf ekki að kosta augun úr að taka eldhúsið í gegn eins og þessar myndir sýna. Margrét Jóna Bjarnadóttir ákvað að umbylta eldshúsinu sínu og fjárfesti í svörtum plastfilmum í Bauhaus. Á filmunum er viðaráferð en eldhúsið var hvítt áður en verkið hófst. 

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er eldhúsið gjörbreytt og eiginlega skal viðurkennast að þetta er með betri og ódýrari umbreytingum sem við höfum séð. 

Hér sést hvernig viðaráferðin er á filmunum.
Hér sést hvernig viðaráferðin er á filmunum. mbl.is/Margrét Jóna Bjarnadóttir
Svörtu hliðarnar á eyjunni eru áfram hvítar sem kemur vel ...
Svörtu hliðarnar á eyjunni eru áfram hvítar sem kemur vel út. mbl.is/Margrét Jóna Bjarnadóttir
Það er ekki annað hægt en að dást að þessu.
Það er ekki annað hægt en að dást að þessu. mbl.is/Margrét Jóna Bjarnadóttir
Kisi passar vel við eldhúsið.
Kisi passar vel við eldhúsið. mbl.is/Margrét Jóna Bjarnadóttir
mbl.is