Hvað segir val á víni um persónuleikann?

Hvað segir vínið um þig? Ertu skemmtilegur og félagslyndur eða fórnarlamb auglýsinga? Þessi ráð koma úr bók­inni Litla vín­bók­in - sé­fræðing­ur á 24 tím­um sem kom út á dög­un­um. Við full­yrðum að þetta er með gáfu­legri fjár­fest­ing­um fyr­ir þá sem vilja vita eitt­hvað um vín enda er full­yrt í bók­inni að eft­ir lest­ur henn­ar sé les­and­inn orðinn vín­sér­fræðing­ur.

Höf­und­ur henn­ar, Janc­is Robin­son, er af mörg­um tal­inn einn virt­asti vín­gagn­rýn­andi heims og það seg­ir nú ým­is­legt.

Prosecco: Skemmtileg, félagslynd, vesenislaus.

Kampavín: Nautnaseggur

Albarino, Rueda, Vermention, Savaginin: Ævintýragjarn hvítvínssælkeri

Fair Trade-vín: Hjartgóður

Vín í þungum flöskum: Fórnarlamb auglýsinga

Ensk/kanadísk vín: Enskur/kanadískur föðurlandsvinur

Þungt ástralskt Shiraz: Þori að veðja að hann sér um grillið

Náttúruleg vín, sérrí: Hipster

Búrgundarvín: Masókisti (líkurnar á mistökum eru töluvert miklar)

Vín í skrautflöskum á okurverði: Ginningarfífl

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert