Áhugaverðustu eldhúsgólfin

Þessar flísar eru ofboðslega fallegar.
Þessar flísar eru ofboðslega fallegar. mbl.is/The Kitchn

Val á gólfefnum skiptir gríðarlega miklu máli eins og gefur að skilja. Flestir kjósa að fara hefðbundnar leiðir, sem er í góðu lagi, en það breytir ekki því að það er gaman að skoða eldhús þar sem eigandinn eða arkitektinn litaði verlulega út fyrir kassann og breytti gólfinu í hálfgert listaverk.

Þessi listi er afar fjölbreyttur og fullkominn til þess að njóta á sunnudegi.

Hér fær fiskibeinaparketið að njóta sín til fullnustu en það ...
Hér fær fiskibeinaparketið að njóta sín til fullnustu en það er verulega komið til ára sinna og gefur mikinn karakter. mbl.is/The Kitchn
Það er ekkert hefðbundið við þetta eldhús. Fáránlega fallega bleikt ...
Það er ekkert hefðbundið við þetta eldhús. Fáránlega fallega bleikt og gólfið er æði! mbl.is/The Kitchn
Þetta parket... algjört listaverk.
Þetta parket... algjört listaverk. mbl.is/The Kitchn
Stemningin hér fær hjartað til að slá örar. Engir efriskápar, ...
Stemningin hér fær hjartað til að slá örar. Engir efriskápar, fallegur viður í innréttingunni, mikil lofthæð og hexagon flísar sem setja punktinn yfir i-ið. mbl.is/The Kitchn
Hér er búið að taka gott flipp og takið eftir ...
Hér er búið að taka gott flipp og takið eftir flísunum. mbl.is/The Kitchn
mbl.is