Vinsælasti mánudagsfiskurinn

Fiskur er frábær.
Fiskur er frábær. mbl.is/ Thinkstockphotos

Það er fátt betra á mánudegi en ferskur fiskur. Hér skiptir að sjálfsögðu höfuðmáli hvernig hann er eldaður enda fiskur eitt fjölbreyttasta hráefni sem til er. Við erum hrifin af laxi, eins og sjálfsagt flestir, en hér eru nokkrar skotheldar uppskriftir sem hafa notið mikilla vinsælda meðal lesenda Matarvefjarins.

mbl.is