Fáránlega góðar bollur í kvöldmatinn

Klassískar ítalskar kjötbollur slá alltaf í gegn.
Klassískar ítalskar kjötbollur slá alltaf í gegn. mbl.is/TM

Bolludagurinn er á morgun og því tilvalið að skella í góðar bollur í kvöldmatinn. Sérstaklega ef fólk hefur ekki tök á að baka rjómabollur með kaffinu er skemmtilegt að elda bollur í kvöldverðinn og leyfa börnunum að taka þátt.

Hér er að finna uppskriftir að vinsælustu bollum Matarvefjarins.

Klassískar ítalskar kjötbollur:

Blómkálsbollur sem passa með flestu:

Kjötbollur í brúnni sósu:

Dásamlegar fiskbollur sem börnin elska:

Marokkóskar kjötbollur eru skemmtileg tilbreyting og virkilega góðar:

Grænmetisbollur með sveppum:

Þessi uppskrift tekur hugmyndina um fiskibollur upp á æðsta stig.
Þessi uppskrift tekur hugmyndina um fiskibollur upp á æðsta stig. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert