Uppskriftir af óhefðbundnum baunasúpum

Linsubaunasúpur eru stórgóðar og saðsamar.
Linsubaunasúpur eru stórgóðar og saðsamar. mbl.is/veganistur.is

Hvernig væri að flippa smá í ár og gera óhefðbundna baunasúpu og jafnvel smella bara beikoni út í hana ef tíminn er knappur og léttari matseld æskileg. Þessi með stökka beikoninu er algjörlega guðdómleg! Fyrir þá sem vilja breyta út af vananum er sú súpa algjört dúndur og tekur minni tíma en hefðbundna sprengidagsföndrið.

Baunasúpan hennar Emily

Ítölsk baunasúpa með beikoni og parmesan

Linsubaunasúpa Svövu

Vegan linsubaunasúpa

mbl.is