Eldhús sem breyta skilgreiningunni á eldhúsi

Þessi útgáfa er algjört æði. Bleika málningin er nánast eins …
Þessi útgáfa er algjört æði. Bleika málningin er nánast eins og krítarmálning. Skemmtilega sveitó og rómantísk. Koparpottarnir gera sitt og eldhúsið í heild sinni er stútfullt af karakter og góðum smekk. mbl.is/Pinterest

Í hugum okkar flestra er eldhús fremur hefðbundið fyrirbæri sem haft er í afmörkuðu rými, inniheldur innréttingu, ákveðinn fjölda heimilistækja, rennandi vatn og þess háttar. 

Litavalið er yfir leitt fremur staðlað og fólk tekur klassíkina fram yfir flippið í nánast öllum tilfellum. Þess vegna er svo gaman þegar fólk litar útfyrir og velur að hafa eldhúsin sín óhefðbundin - eins og á þessum myndum sem eiga það sameiginlegt að vera af bleikum eldhúsum sem eru mörg hver stórkostleg!

Þetta eldhús er eiginlega alveg geggjað - og bara fyrir …
Þetta eldhús er eiginlega alveg geggjað - og bara fyrir þá allra hugrökkustu. mbl.is/Pinterest
Hér er litum blandað saman á einstaklega hugvitsamlegan og fallegan …
Hér er litum blandað saman á einstaklega hugvitsamlegan og fallegan hátt... mbl.is/Pinterest
Áhugavert... bleikur notaður til að poppa upp eldhúsið með hressandi …
Áhugavert... bleikur notaður til að poppa upp eldhúsið með hressandi hætti. mbl.is/Pinterest
Þetta er fyrir þá allra hörðustu.
Þetta er fyrir þá allra hörðustu. mbl.is/Pinterest
Steinninn verður ekkert smáræðis fallegur svona bleikur.
Steinninn verður ekkert smáræðis fallegur svona bleikur. mbl.is/Pinterest
Fallegt...
Fallegt... mbl.is/Pinterest
Geggjaður veggurinn.
Geggjaður veggurinn. mbl.is/Pinterest
Og hjartað tók aukaslag! Svo er einstaklega auðvelt að mála …
Og hjartað tók aukaslag! Svo er einstaklega auðvelt að mála yfir ef maður vill breyta til. mbl.is/Pinterest
Hversdagslegt en bleikt.
Hversdagslegt en bleikt. mbl.is/Pinterest
Bleikur notaður sem skrautlitur.
Bleikur notaður sem skrautlitur. mbl.is/Pinterest
Vá...
Vá... mbl.is/Pinterest
Retró og æðislegt.
Retró og æðislegt. mbl.is/Pinterest
Þetta er hrikalega svalt.
Þetta er hrikalega svalt. mbl.is/Pinterest
Bleik eyja í grænu eldhúsi. Geggjað.
Bleik eyja í grænu eldhúsi. Geggjað. mbl.is/Pinterest
Bleiki liturinn kallast skemmtilega á við græna gluggalitinn.
Bleiki liturinn kallast skemmtilega á við græna gluggalitinn. mbl.is/Pinterest
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert