Leyndarmálið að baki hinni fullkomnu beyglu

Kristinn Magnússon

Meistararnir í Deig vita sitthvað um hvað gerir brauðmeti betra en annan mat. Beyglur eru sívinsæll matur en hafa þó verið vinsælli í Bandaríkjunum en hér á landi... enda beyglumenningin hér ekki eins rótgróin. En það er mikil kúnst að gera góða beyglu og þar er eitt lykilatriði sem má ekki gleymast: Rjómaosturinn. 

Hér gefur að líta uppskrift að leynikryddblöndunni frá Deig sem gerir hverja beyglu að sælgæti. 

Graslauksrjómaostur

  • 250 g rjómaostur
  • 1 búnt graslaukur, saxaður
  • 1 stk. skalottlaukur, saxaður
  • 1 stk. hvítlauksgeiri, kraminn

 Aðferð:

Blandið saman í hrærivél með spaðanum í eina mínútu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »