Vikumatseðill Gunnars Más

Gunnar Már Sigfússon, heilsugúrú með meiru.
Gunnar Már Sigfússon, heilsugúrú með meiru. mbl.is/aðsend

Það er enginn annar en lágkolvetnakóngurinn og eldhússjarmörinn Gunnar Már Sigfússon sem setur saman vikumatseðilinn okkar að þessu sinni. Gunni er - eins og flestir vita - mikill meistari þegar kemur að matar- og heilsurækt enda sérlegur áhugamaður um heilbrigðan lífstíl. 

Hann er jafnframt að fara af stað með 21 daga námskeið í KETO fæði sem er eitthvað sem enginn áhugamaður má láta fram hjá sér fara en fyrir þá sem eru ekki alveg með það á hreinu er KETO útgáfa af lágkolvetna mataræði sem gengur lengra og eykur frekar líkur á árangri.

VIKUSEÐILL GUNNARS:

Einnar pönnu réttir eru eitthvað sem ég elska og þessi fiskipanna er mjög bragðgóð og tekur aðeins um 25 mínútur að gera:

Það er algerlega ónauðsynlegt að vera að troða brauðrasp í kjötbollur. Hérna fá hráefnin að njóta sín og sósan er geggjuð:


Það eru aðeins 6 hráefni í þessum rétti og ef þú hefur ekki verið að nota Kapers í matargerð þá er komið að því. Frábært bragð á ferðinni hérna:

Lágkolvetna eða Keto réttir þurfa ekki að vera þungir vegna fitumagnsins. Hérna er einn lauflettur sumarréttur sem er leikandi léttur og bragðmikill.


Hérna skiptirðu einfaldlega hrísgrjónunum út fyrir blómkálsgrjón og þá ertu komin með Keto vænan rétt: 


Laugardagur og þá er það steik og að sjálfsögðu í Ketovænum klæðum. Ekkert að því að fá sér gott rauðvínsglas með ef það er þannig sem þú vilt rúlla:


Egg eru svo mikið sunnudags svo það er tilvalið að gera þessa fínu, laxafylltu útgáfu sem Rósa er að bjóða upp á: 

Gunnar Már hefur útbúðið skotheldan vikuseðil fyrir lesendur Matarvefsins.
Gunnar Már hefur útbúðið skotheldan vikuseðil fyrir lesendur Matarvefsins. mbl.is/aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert