Götumatur frá Víetnam

Karen Lien Thi Nguyen, eigandi Go Cuon.
Karen Lien Thi Nguyen, eigandi Go Cuon. Ásdís Ásgeirsdóttir

„Vinsælastar á víetnamska veitingastaðnum Go Cuon eru ferskar kínarúllur, djúpsteiktar örstutt, og vorrúlla með fersku grænmeti og annaðhvort með kjúklingi eða rækjum. Utan um það er glær pönnukaka en svo dýfir maður þessu í sósu,“ segir eigandinn Karen Lien Thi Nguyen, sem nýtur þess að sýna gestum og gangandi götustemninguna frá heimalandi sínu, en í Víetnam er götumatur mjög vinsæll.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert