Svona lítur eldhúsið út í einu dýrasta húsi heims

mbl.is/Sotheby´s

Verðmiðinn á húsinu er rúmir sex milljarðar íslenskra króna og er það ekkert slor. Húsið var í eigu eins af stofnenda AOL-tæknifyrirtækisins og er staðsett í Washington DC. Mikið er lagt upp úr hönnun hússins og eldhúsið er sjálfsagt draumaeldhús einhverra. Hér er allt löðrandi í lúxus og ljóst er að ekkert hefur verið til sparað. 

HÉR er hægt að skoða húsið í heild sinni. 

mbl.is/Sotheby´s
mbl.is/Sotheby´s
mbl.is/Sotheby´s
mbl.is/Sotheby´s
mbl.is/Sotheby´s
mbl.is/Sotheby´s
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert