Míní-megrunarkúrinn sem er að slá í gegn

Þvílík smáatriði.
Þvílík smáatriði. mbl.is/Instagram

Nýjasta æðið er að borða minni skammta án þess að slá af gæðunum. Því hafa sérfræðingarnir brugðið á það ráð að búa til nokkurs konar ör-útgáfur af vinsælum mat til þess að enginn þurfi að neita sér um huggulega fæðu þótt hann sé á smáskammtakúrnum. 

Þetta er samt eiginlega djók en væri frekar fyndið ef satt væri. Hér er hins vegar á ferðinni ör-snillingur að nafni Rachel Dyke sem sérhæfir sig í að baka það sem við gætum kallað smátertur. 

Það ku víst sérstaklega vinsælt að panta smátertuútgáfu af brúðartertum og ég veit ekki hvað, en flink er hún og það er hrikalega gaman að skoða terturnar. 

Melting in LA 😓😓😓 #miniature #polymerclay @katherine_sabbath #tinyart #drippycake

A post shared by Rachel Dyke (@rachelslittlethings) on Aug 28, 2017 at 1:11pm PDT







mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert