Aðeins einn miði ófundinn

Við greindum frá því fyrr í sumar að fimm gullmiðar leyndust í súkkulaði hér á landi og fengi sá sem miðann fyndi fengi veglegan vinning. 

Okkur lék forvitni á að vita hversu margir miðar hefðu fundist og staðfesti Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa Síríus, að nú þegar væru fjórir búnir að skila sér en enn léki einn miði lausum hala. 

mbl.is