Svona líta vinsælustu eldhúsin út

Hér eru það smáatriðin gott fólk. Hvítur háfurinn, hvítar flísarnar ...
Hér eru það smáatriðin gott fólk. Hvítur háfurinn, hvítar flísarnar sem ná alveg upp í loft og hvít veggljós. Alveg hreint upp á tíu! mbl.is/Pinterest

Þrátt fyrir að við birtum reglulega myndir af ákaflega framúrstefnulegum og litskrúðugum eldhúsum hér á Matarvefnum breytir það ekki þeirri staðreynd að hvít eldhús eru þau vinsælustu hér á landi og þótt víðar væri leitað. 

Hér er hvíti liturinn tekinn alla leið  eins og reyndar flestir gera – en takið eftir smáatriðunum og útfærslunum sem gera þessi eldhús alveg framúrskarandi falleg. 

Takið eftir einfaldleikanum og hvað ljóst gólfið passar vel við.
Takið eftir einfaldleikanum og hvað ljóst gólfið passar vel við. mbl.is/Pinterest
Hvítt, einfalt en þó með viðarborðplötu sem er sérlega þykk ...
Hvítt, einfalt en þó með viðarborðplötu sem er sérlega þykk og falleg. mbl.is/Pinterest
Ó svo stílhreint...
Ó svo stílhreint... mbl.is/Pinterest
Þetta loft er það geggjaðasta sem við höfum sé lengi ...
Þetta loft er það geggjaðasta sem við höfum sé lengi og takið eftir því hvað allt er falið inn í skápum. mbl.is/Pinterest
Svo mikill karakter en þó svo hvítt.
Svo mikill karakter en þó svo hvítt. mbl.is/Pinterest
Hvítt! Meira að segja gólfið...
Hvítt! Meira að segja gólfið... mbl.is/Pinterest
Hvít eldavél sem fær hjartað til að sá örar.
Hvít eldavél sem fær hjartað til að sá örar. mbl.is/Pinterest
Opið, bjart, stílhreint og fagurt.
Opið, bjart, stílhreint og fagurt. mbl.is/Pinterest
Takið eftir að marmaraflísarnar eru bæði á gólfinu og á ...
Takið eftir að marmaraflísarnar eru bæði á gólfinu og á milli bekksins og efri skápanna. Sjúklega smart. mbl.is/Pinterest
Hvítt og kósí...
Hvítt og kósí... mbl.is/Pinterest
Hér er allt húsið hvítt...
Hér er allt húsið hvítt... mbl.is/Pinterest
mbl.is