Snjallar skreytingar fyrir matarboðið

mbl.is/Stylizimoblog

Það er ekkert skemmtilegra en að dekka upp borð þegar von er á góðum gestum  að nostra við matarborðið þar sem hugmyndaflugið eitt ræður ferðinni. Þegar þig langar til að leggja fallega á borð  eitthvað annað en flatan disk með hnífapörum uppstilltum þar við hlið  eru nokkrar smart hugmyndir hér að neðan.

Einfalt litaþema poppað upp með bláum munnþurrkum og blómum.
Einfalt litaþema poppað upp með bláum munnþurrkum og blómum. mbl.is/Stylizimoblog
Prófaðu að binda um servíettuna miðja, það kemur skemmtilega á ...
Prófaðu að binda um servíettuna miðja, það kemur skemmtilega á óvart. mbl.is/Stylizimoblog
Kertastjakar í ýmsum stærðum og gerðum skapa stemninguna.
Kertastjakar í ýmsum stærðum og gerðum skapa stemninguna. mbl.is/Stylizimoblog
Hör servíettur og diskamottur gefa hlýjan blæ á móti svörtum ...
Hör servíettur og diskamottur gefa hlýjan blæ á móti svörtum stálhnífapörum og leirtauinu. mbl.is/Stylizimoblog
Frábær hugmynd að koma borðkortinu fyrir á gafflinum.
Frábær hugmynd að koma borðkortinu fyrir á gafflinum. mbl.is/Stylizimoblog
Stundum er eitt blóm eða grein það sem setur punktinn ...
Stundum er eitt blóm eða grein það sem setur punktinn yfir i-ið. mbl.is/Stylizimoblog
mbl.is