Frábærar hugmyndir fyrir veisluna

Kleinuhringjabarir eru alltaf stórt „hitt“ í hvaða fögnuði sem er.
Kleinuhringjabarir eru alltaf stórt „hitt“ í hvaða fögnuði sem er. mykarmastream.com

Er barnaafmæli eða annar fögnuður í vændum? Hér eru nokkrar hressandi hugmyndir um hvernig bera megi fram veitingar sem fá gestina til að brosa.

Ef þú átt von á mörgum í mat þá er ...
Ef þú átt von á mörgum í mat þá er ljúffengur hamborgari alltaf málið. Gestirnir geta sett á þá sjálfir svo þú sleppur við umstangið og allir sáttir. mykarmastream.com
Hér er búið að hengja upp pretzel og úrval af ...
Hér er búið að hengja upp pretzel og úrval af ídýfum með. Það getur verið hvaða ljúfmeti sem er, en hugmyndin er skemmtileg. mykarmastream.com
Bananabitar eru hollir en þá má líka skreyta með súkkulaði ...
Bananabitar eru hollir en þá má líka skreyta með súkkulaði og öðru gúmmelaði. Takið eftir pappanum sem búið er að skrifa á, frábær lausn á borðdúk sem má sulla á. mykarmastream.com
Hvað segið þið um mjólk og köku-skot? Kombó sem allir ...
Hvað segið þið um mjólk og köku-skot? Kombó sem allir elska. mykarmastream.com
Bjóddu í bröns um helgina með vöfflum, ferskum ávöxtum og ...
Bjóddu í bröns um helgina með vöfflum, ferskum ávöxtum og súkkulaði. mykarmastream.com
Karamelluseruð epli hefur ekki náð miklum vinsældum hér á landi ...
Karamelluseruð epli hefur ekki náð miklum vinsældum hér á landi og kannski eitthvað sem við ættum að endurskoða. Þú dýfir epli í karamellu og stráir hnetum eða öðru eins yfir. mykarmastream.com
Þegar fer að kólna þá er heitt súkkulaði algjört möst. ...
Þegar fer að kólna þá er heitt súkkulaði algjört möst. Hér er hugmynd að heitu-súkkulaði-bar. mykarmastream.com
mbl.is