Heitasta eldhústrendið í dag

Ljósgrár og dökkur... virkilega flott.
Ljósgrár og dökkur... virkilega flott. mbl.is/Instagram

Það er sama hvar drepið er niður; í hönnunartímaritum eða á bloggsíðum  alls staðar birtast myndir af því sem er formlega orðið heitasta trendið í eldhúshönnun.

Hér er verið að tala um matta áferð á eldhúsinnréttingum. Litirnir eru ekki lengur pastel heldur dekkri og mikið er um að notaðir séu tveir litir. 

Hér er eldhusið allt í sama lit og takið eftir ...
Hér er eldhusið allt í sama lit og takið eftir höldunum og þunnri borðplötunni. mbl.is/Instagram
Stílhreint og fallegt.
Stílhreint og fallegt. mbl.is/Instagram
Ótrúlega fallegt þó að ef til vill sé bronslituðu hunangs-mósaíkflísunum ...
Ótrúlega fallegt þó að ef til vill sé bronslituðu hunangs-mósaíkflísunum ofaukið. Röndótti veggurinn er algjört listaverk. mbl.is/Instagram
Virkilega vel heppnað og ljósinn setja punktinn yfir i-ið.
Virkilega vel heppnað og ljósinn setja punktinn yfir i-ið. mbl.is/Instagram
Ótrúlega fallegur djúpgrænn litur og ljósin yfir eldhúsborðinu er í ...
Ótrúlega fallegur djúpgrænn litur og ljósin yfir eldhúsborðinu er í stíl. mbl.is/Instagram
mbl.is/Instagram
mbl.is