Besta leiðin til að brýna skæri

Skæri
Skæri Wikipedia

Þetta er eitt af þessum húsráðum sem hljóma svo galin að maður trúir eiginlega ekki að þau virki fyrr en maður prófar það sjálfur. 

Bitlaus skæri er nefnilega best að brýna með álpappír, það er ef þú átt ekki alvöru brýni. Taktu um það bil 20-30 cm bút af álpappír og brjóttu hann saman fjórum eða fimm sinnum. Klipptu síðan í pappírinn í tíu skipti eða svo. 

Þetta á að duga til að brýna skærin en athugið að sum skæri virkar ekki af því að skrúfan er laus þannig að ef þið eruð ekki með á hreinu hvort er þá skuluð þið herða upp á skærunum í leiðinni.  

Skæri
Skæri Wikipedia
mbl.is