Heimatilbúnar gjafaumbúðir sem koma á óvart

Pasta má nota á marga vegu og hér þarf það ...
Pasta má nota á marga vegu og hér þarf það ekki að vera al dente. mbl.is/SpoonForkBacon

Hvað er skemmtilegra en heimatilbúnar gjafaumbúðir, þar sem búið er að dunda sér við eldhúsborðið og gefa sér góðan tíma í þetta verkefni? Oftar en ekki lumum við á hinum ýmsu hlutum í skúffunum heima sem hægt er að nota og sleppa sköpunarhæfileikunum lausum.

Pasta er til í svo mörgum skemmtilegum formum.
Pasta er til í svo mörgum skemmtilegum formum. mbl.is/SpoonForkBacon
mbl.is/SpoonForkBacon
mbl.is