Splúnkunýtt frá Eva Solo

Nýir hnífar frá Eva Solo – dönsk hönnun innblásin frá …
Nýir hnífar frá Eva Solo – dönsk hönnun innblásin frá Japan. mbl.is/Eva Solo

Þeir eru æðislegir nýju hnífarnir sem Eva Solo var að kynna nú á dögunum. Norræn hönnun með innblástur frá Japan – ef það eru einhverjir sem kunna að gera almennilega eldhúshnífa þá eru það Japanar og hafa gert í þúsundir ára. Hnífarnir eru mjög skarpir og eru framleiddir úr 67-laga Damascus stáli, þeir falla vel í hendi og lúkka líka vel.

Ekki amalegt að leika sér með þessa í eldhúsinu.
Ekki amalegt að leika sér með þessa í eldhúsinu. mbl.is/ Eva Solo
mbl.is