Í eldhúsið með H&M Home

Fyrsta H&M HOME-verslun landsins opnaði í dag, eftir langa bið …
Fyrsta H&M HOME-verslun landsins opnaði í dag, eftir langa bið hjá einhverjum. mbl.is/H&M

Biðin er á enda! Fyrsta H&M HOME-verslun landsins opnaði í dag á Hafnartorgi, Austurbakka 2, og má búast við að einhverjir kaupglaðir Íslendingar eigi eftir að rata þangað inn. Eldhúslínan þeirra er dásemd ein. Gyllt hnífapör, munstraðir diskar og bleikar diskamottur svo eitthvað sé nefnt.

Fyrsta HOME-vörulína keðjunnar var seld á netinu árið 2009 og bauð aðallega upp á textílvörur. Í dag er H&M HOME orðið þekkt vörumerki sem selt er víða um heiminn – en á næstunni mun einnig fyrsta „Concept Store“ vörumerkisins opna.  

Munstraðir diskar, geggjuð gyllt hnífapör og kökuspaði í stíl.
Munstraðir diskar, geggjuð gyllt hnífapör og kökuspaði í stíl. mbl.is/H&M
Svart og dularfullt mun seint falla úr gildi.
Svart og dularfullt mun seint falla úr gildi. mbl.is/H&M
mbl.is/H&M
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert