Coca-Cola eins og þú hefur aldrei smakkað það áður

Coke og ís blandað saman og drukkið úr einni skál.
Coke og ís blandað saman og drukkið úr einni skál. mbl.is/Coca-Cola

Það finnast margar leiðir til að svala þorstanum með Coca-Cola, en ein af þeim er þessi sérstaka blanda með vanilluís sem er það merkileg að við urðum að vita meira. Hér um ræðir ísdesert sem tekinn er alla leið.

Ísdesert með Coke

  • 2 kúlur af vanilluís (eða öðrum ís sem þér þykir góður)
  • Hálf dós af Coca-cola
  • Hátt glas
  • Rör

Aðferð:

  1. Setjið ískúlurnar í glasið og hellið Coke-drykknum yfir ísinn. Setjið rör í glasið og hrærið örlítið og þá ertu kominn með fullkominn desert.
Prófið að hella Coke í íspinnaform og setjið í frysti. …
Prófið að hella Coke í íspinnaform og setjið í frysti. Mun eflaust gleðja yngri kynslóðina á heimilinu. mbl.is/Coca-Cola
mbl.is