Jólakúlur matgæðingsins

Jólin snúast mikið um gjafir og mat, því ekki að …
Jólin snúast mikið um gjafir og mat, því ekki að skreyta jólatréð öðruvísi í ár? mbl.is

Ef þú vilt ögra sjálfum þér og heimilisfólkinu þínu með öðruvísi jólakúlum, til dæmis með pakka af beikoni, þá erum við með nokkrar tillögur fyrir þig. Hér er jólaskraut sem sannir matgæðingar og nautnaseggir mega alls ekki láta fram hjá sér fara.

Svart kúlugrill með dass af glimmeri er ómissandi jólaskraut.
Svart kúlugrill með dass af glimmeri er ómissandi jólaskraut. mbl.is/Markwaldorf.dk
Pizzakassi, þó án innihalds. Eitthvað sem flest okkar tengja við.
Pizzakassi, þó án innihalds. Eitthvað sem flest okkar tengja við. mbl.is/Frkmage.dk
Fyrir drottninguna sem elskar kokteila.
Fyrir drottninguna sem elskar kokteila. mbl.is/Surlatable.com
Tyggjókúluvél er draumur hvers barns og fullorðinna.
Tyggjókúluvél er draumur hvers barns og fullorðinna. mbl.is/Justmyshop.dk
Hver pantaði take-away!? Box með prjónum og gæfuköku - toppið …
Hver pantaði take-away!? Box með prjónum og gæfuköku - toppið það. mbl.is/Surlatable.com
Þegar beikon er hluti af eins DNA.
Þegar beikon er hluti af eins DNA. mbl.is/Surlatable.com
Kippa af bjór, þó ekki áfengum.
Kippa af bjór, þó ekki áfengum. mbl.is/Surlatable.com
Við fáum aldrei leið á ísköldum boblum.
Við fáum aldrei leið á ísköldum boblum. mbl.is/Surlatable.com
mbl.is