Pælum aðeins í eldhúsinu

Glansandi hvítar flísar og blá innrétting tala sama tungumálið.
Glansandi hvítar flísar og blá innrétting tala sama tungumálið. mbl.is/mainlifestyle.dk

Stundum þarf ekki meira til en að skipta út höldum til að fá nýtt útlit á gamla eldhúsið. Hér eru nokkrar hugmyndir að flottum eldhúsum, hvort sem þú ert að fara að skipta þínu út eða bara að láta þig dreyma.

Pastel-litaðar höldur koma vel út í þessu hvíta eldhúsi.
Pastel-litaðar höldur koma vel út í þessu hvíta eldhúsi. mbl.is/mainlifestyle.dk
Skemmtileg útfærsla af viðareldhúsi með viðarborðplötu.
Skemmtileg útfærsla af viðareldhúsi með viðarborðplötu. mbl.is/mainlifestyle.dk
Ef þig vantar lit inn í einsleitt eldhús, þá er …
Ef þig vantar lit inn í einsleitt eldhús, þá er góð hugmynd að velja t.d. ljós og myndir í sama litaþema. mbl.is/mainlifestyle.dk
Setupláss við langan glugga og geggjaðar flísar með karakter.
Setupláss við langan glugga og geggjaðar flísar með karakter. mbl.is/mainlifestyle.dk
Marmaraveggur á milli skápa er alltaf klassískt.
Marmaraveggur á milli skápa er alltaf klassískt. mbl.is/mainlifestyle.dk
Hér eru það messing-höldur og krani sem setja línurnar í …
Hér eru það messing-höldur og krani sem setja línurnar í þessu svart-hvíta og gráa eldhúsi. mbl.is/mainlifestyle.dk
mbl.is