Usain Bolt opnar veitingastað í London

Usain Bolt.
Usain Bolt. AFP

Fótfráasti matur sögunnar, Usain Bolt, hefur opnað veitingastað í London. Staðurinn býður upp á mat frá heimalandi hans, Jamaíka, auk þess sem hægt verður að horfa á íþróttaviðburði á staðnum. 

Staðurinn heitir Tracks & Records og má fastlega búast við því að aðdáendur kappans mun fjölmenna á staðinn. 

View this post on Instagram

It doesn’t get any better than this @idriselba @sabrinadhowre #TracksandRecordsParty #JamaicanVibes🇯🇲

A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Nov 14, 2018 at 4:24pm PSTUsain Bolt.
Usain Bolt. AFP
mbl.is