Game of Thrones-viskí komið á markað

mbl.is/

Nú geta aðdáendur Game of Thrones glaðst (ef þeir eru almennt hneigðir til drykkju) því komið er á markað sérlegt G.O.T.-viskí. Átta tegundir eru í boði sem tilheyra hinum ýmsu hópum Westeros. Næturverðirnir fá sína flösku sem er kolsvört og frekar flott. 

Hægt er að kaupa flöskurnar HÉR.

Johnny Walker ákvað líka að hella sér í G.O.T.-tryllinginn og setti sitt eigið viskí á markað - the White Walker... snjallt!

mbl.is/Johnny Walker
mbl.is