Svona er best að losa hýðið af kíví

Það má bragðbæta kokteila með kíví.
Það má bragðbæta kokteila með kíví.

Við elskum húsráð af öllum toga. Hér er eitt stórgott ráð um hvernig þú losar hýðið af kíví til þess að ná sem mestu af kívíinu sjálfu.

Þú einfaldlega tekur fram litla skeið og byrjar að skera undir hýðið. Gætu orðið smá hnökrar að koma skeiðinni undir hýðið en þegar hún er komin inn, þá rennur hún léttilega til hliðanna.

Skeiðin kemur að góðum notum í að losa kíví úr ...
Skeiðin kemur að góðum notum í að losa kíví úr hýðinu. mbl.is/Ethan Calabrese
mbl.is