Vitamix-aðdáendur geta glaðst

mbl.is/Vitamix

Nú geta þeir sem óska einskis heit­ar en að eign­ast sinn eig­in Vitamix-bland­ara tekið gleði sína því hægt verður að fá grip­inn á sögu­legu til­boði um helg­ina.

Að þessu sinni verður það Vitamix Ascent 2300i sem verður á tilboði en hann verður seldur á 89.900 krónur um helgina en kostar venjulega 115.000 krónur.

Síðast þegar Vitamix-bland­ar­inn var sett­ur á sam­bæri­legt til­boð kláruðust öll ein­tök­in þannig að ekki bíða með það fram á síðustu stundu ef þið eruð staðráðin í að eign­ast þenn­an tíma­móta­grip.

Jafn­framt verða sér­fræðing­ar á staðnum sem sýna gest­um og gang­andi hvers megn­ug­ur Vitamix­inn er en í hon­um er hægt að sjóða súp­ur og gera ís á ör­skot­stundu svo eitt­hvað sé talið.

mbl.is