Hjördís tók eldhúsið í gegn

Huggulegt og alveg í anda Hjördísar.
Huggulegt og alveg í anda Hjördísar. mbl.is/mömmur.is

Hjördís Dögg Grímarsdóttir á Mömmur.is skipti nýlega um húsnæði en það sem heillaði mest við nýja húsið var allt plássið sem hún fékk fyrir mömmur.is eða samtals um 40 fermetrar. 

Hún valdi sér innréttingu frá Parka og segist hafa kolfallið fyrir hugmyndunum sem starfsmenn verslunarinnar komu með. Eldhúsið er í alla staði einstaklega vel heppnað og henntar Hjördísi vel þar sem hún þarf umfram allt að vera með gott vinnurými. 

Eldhúsið er mjög svo í hennar anda enda afar smekklegt - eins og hún sjálf - auk þess sem bleikir tónar ráða ríkjum. 

Það alsnjallasta við eldhúsið er svo sú staðreynd að eyjan er á hjólum sem er algjör snilld. 

Hér má sjá teikninguna af eldhúsinu.
Hér má sjá teikninguna af eldhúsinu. mbl.is/mömmur.is
Verið að setja eldhúsið upp.
Verið að setja eldhúsið upp. mbl.is/mömmur.is
mbl.is/mömmur.is
Hér er verið að setja eyjuna upp en hún er ...
Hér er verið að setja eyjuna upp en hún er á hjólum. Hægt að færa hana til að snúa eftir vild. mbl.is/mömmur.is
Hér er eyjan komin saman ásamt borðplötunni en hún er ...
Hér er eyjan komin saman ásamt borðplötunni en hún er líka frá Parka. Hjördís ákvað að hafa ekki eldavél á eyjunni en þess í stað ætlar hún að vera með laust helluborð. mbl.is/Mömmur.is
Hér má sjá eldhúsið tilbúið. Vinnurýmið er algjörlega frábært.
Hér má sjá eldhúsið tilbúið. Vinnurýmið er algjörlega frábært. mbl.is/mömmur.is
mbl.is