Svona er best að skera mangó

Mangó er hollt og gott en líka til vandræða að ...
Mangó er hollt og gott en líka til vandræða að skera niður. mbl.is/akc.org

Það þarf ákveðna listræna hæfileika til að skera hina ýmsu ávexti eins og granatepli og mangó. Mangó er einn af þeim ávöxtum sem allt of mikið fer til spillis af nema þú kunnir trixin í bókinni. Hér sýnum við skref fyrir skref hvernig skera megi mangó á auðveldastan máta.

Renndu hnífnum í gegn til að finna steininn í miðjunni. ...
Renndu hnífnum í gegn til að finna steininn í miðjunni. Skerðu svo hvort sínu megin við steininn þannig að mangóið endar í þremur pörtum. mbl.is/Parker Feierbach
Skerðu langsum og þversum í mangóið þannig að það myndist ...
Skerðu langsum og þversum í mangóið þannig að það myndist litlir ferningar – passaðu samt að skera ekki alveg í gegn. Þrýstu síðan undir hýðið svo kubbarnir skjótist út. mbl.is/Parker Feierbach
Notaðu skeið til að skafa mangóið auðveldlega frá hýðinu.
Notaðu skeið til að skafa mangóið auðveldlega frá hýðinu. mbl.is/Parker Feierbach
Skerið með hníf restina af mangóinu við hýðið.
Skerið með hníf restina af mangóinu við hýðið. mbl.is/Parker Feierbach
mbl.is