Hin fullkomna jólagjöf fyrir kaffiunnandann

mbl.is/Handspresso

Þessi græja er svo svöl að orð fá því vart lýst. Hér erum við að tala um afar fágaða og vandaða ferða-espresso-kaffigræju sem getur hellt upp á hinn fullkomna bolla í bílnum.

Ferðalög hafa eftirleiðis öðlast nýja merkingu og ef það er eitthvað sem ratar beinustu leið inn á jólagjafalista kaffikúnstnersins sem elskar jafnframt bíla þá er það þetta.

Græjuna er hægt að panta HÉR og kostar hún um 40 þúsund krónur. 

mbl.is/Handspresso
mbl.is/Handspresso
mbl.is