Skothelt ráð til að avocadóið verði ekki brúnt

mbl.is/mylatinatable.com

Ertu í hópi þeirra sem elska græna krumpaða ávöxtinn avocado? Þegar við tökum þennan dásemdarávöxt og útbúum t.d. girnilega ídýfu eða annars konar gúmmelaði á guacamole oft til að verða brúnleitt á lit. En við kunnum ráð við því!

Leyndarmálið er að leyfa kjarnanum að liggja í réttinum en fjarlægja hann áður en borið er fram. Eins má skvetta smá sítrónusafa yfir, það virðist alltaf geta hjálpað til.

mbl.is