Ómótstæðilegar jólagjafir fyrir fagurkera

Ostahnífasett sem þetta er alltaf vinsæl gjöf, kemur í smart …
Ostahnífasett sem þetta er alltaf vinsæl gjöf, kemur í smart öskju. Snúran, 5.990 kr. mbl.is/ByOn

Við erum í glamúrmánuði ársins, desember. Einhverra hluta vegna löðumst við enn meira að öllu sem glitrar og glansar, og engin ástæða til annars. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir sannkallaða fagurkera.

Glamúrgyllt flaska frá S´well sem heldur köldu í 24 stundir …
Glamúrgyllt flaska frá S´well sem heldur köldu í 24 stundir og heitu í 12 stundir. Líf og list, 5.680 kr. mbl.is/S´well
Gyllt hnífapör setja algjörlega tóninn á matarborðið, 16 stk. í …
Gyllt hnífapör setja algjörlega tóninn á matarborðið, 16 stk. í kassa. Dimm.is, 10.990 kr. mbl.is/Aida
Þær gerast ekki mikið fallegri en þessi reyklitaða skál á …
Þær gerast ekki mikið fallegri en þessi reyklitaða skál á fæti frá MENU. Epal, 35.900 kr. mbl.is/MENU
Gylltur bakki með kanti, 38 cm. IKEA, 1.790 kr.
Gylltur bakki með kanti, 38 cm. IKEA, 1.790 kr. mbl.is/Ikea
mbl.is