Innskráð(ur) sem:
Við erum í glamúrmánuði ársins, desember. Einhverra hluta vegna löðumst við enn meira að öllu sem glitrar og glansar, og engin ástæða til annars. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir sannkallaða fagurkera.