Heitustu eldhústrendin 2019

Etsy.com spáir fyrir um eldhústrend næsta árs.
Etsy.com spáir fyrir um eldhústrend næsta árs. mbl.is/Susie Lowe

Vinir okkar vestanhafs hjá Etsy.com eru búnir að spá fyrir um eldhústrend komandi árs. Hingað til hafa kaktusar, flamingó og ananas ráðið ríkjum í aukahlutum fyrir heimilið, en það mun víkja.

Flamingó-fuglinn má fara að vara sig því lamadýrið er komið …
Flamingó-fuglinn má fara að vara sig því lamadýrið er komið til að vera. Þessi mjúku dýr með sérstaka andlitið sitt er auðvelt að elska. mbl.is/Inkyandindigo
mbl.is/Gingiber
Monstera-plantan mun sjást víða í aukahlutum eldhússins; í servíettum, viskastykkjum …
Monstera-plantan mun sjást víða í aukahlutum eldhússins; í servíettum, viskastykkjum og jafnvel sem hitaplatti. mbl.is/Kraftille
mbl.is/RocketandFox
Munstraðar flísar verða sjóðheitar bæði á gólf og líka á …
Munstraðar flísar verða sjóðheitar bæði á gólf og líka á veggjum. Víða má kaupa límmiða til að setja á flatar flísar sem þurfa ódýra upplyftingu og alltaf er hægt að skipta út. mbl.is/QUADROSTYLE
mbl.is/Bleucoin
mbl.is