Svona gerir þú besta Ris a la mande í heimi

Þormar Þorbergsson bakarameistari og súkkulaðisjení birti myndband þar sem hann kennir fólki hvernig gera á Ris a la mande eftir kúnstarinnar reglum. Eflaust rekur marga í rogastans þegar þeir sjá myndbandið og í leiðinni öll litlu mistökin sem maður hefur gert í gegnum tíðina.

En batnandi fólki er best að lifa og hér eftir er engin leið að klúðra þessum annars stórkostlega eftirrétti sem verður á velflestum veisluborðum á morgun. 

Hér má sjá Þormar ásamt eiginkonu sinni Tine Buur Hansen ...
Hér má sjá Þormar ásamt eiginkonu sinni Tine Buur Hansen og börnum þeirra. mbl.is/Odense Chocoladehus
mbl.is